my life as a light bulb

Wednesday, October 19, 2005

Sónarfréttir

Þá var förinni heitið í nýjan sónar í gær, því miður var fyrirsætan eitthvað feimin og faldi sig bak við samanpakkaðar hendur... Svo við fengum enga nothæfa mynd :o(, en fengum þó endurstaðfest að þetta væri stæðilegur drengur ;o)

Eitthvað kom hann ekki nógu vel greyið út úr mælingunum og ákvað hjúkkan að gera svokallaða "Doppler" prufu, sem mælir blóðstreymið í naflastrengnum. Það kom ekki út eins og best yrði á kosið og voru niðurstöðurnar bornar undir sérfræðing sem sagði að þetta myndi vera í lagi í bili en mamma og bumbubúi eiga að fara í annað tékk í næstu viku.
Nú eru bara 2 og hálf vika eftir í stóra daginn, ótrúlegt en satt !

More news to come :o)

3 Comments:

At 10:35 PM, Anonymous Anonymous said...

Vá, get ekki beðið eftir krílinu.

 
At 5:55 PM, Anonymous Anonymous said...

spennan magnast!!

ji hvað við eigum eftir að vera óþolandi gúllígúllígigglígú þegar prinsinn lætur sjá sig ;)

 
At 6:50 PM, Anonymous Anonymous said...

Aldrei hægt að hafa of mikið mushimushimushi ;o)

 

Post a Comment

<< Home