my life as a light bulb

Friday, November 11, 2005

Seinasta helgin sem ólétt kvennsa

Já, nú fer þetta sko alveg að bresta á !!!


Við fórum í okkar seinasta sónar í dag og var ákveðið að bíða og sjá hvort "nature would do it's thing" yfir helgina. Ef svo fer ekki eigum við mæta galvösk upp á deild klukkan 08:30 á mánudagsmorgun í gangsetningu, eins og gamla veggklukkan hans afa.... Svo hvernig sem fer, þá verður krílið okkar komið í heiminn á mán./þri.

Hlakka ekkert smá til að sjá framan í guttann !!

5 Comments:

At 11:20 AM, Anonymous Anonymous said...

Sæl Dagný mín!
Gangi þér sem allra best.
Kveðja Eygló :)

 
At 9:45 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ, til hamingju með prinsinn ykkar, hann er ekkert smá sætur, og hef ég núna komið í heimsókn 2svar síðan hann ákvað að koma í heiminn, skil ekkert í Ester og Kristínu að kíkka ekki á nýbökuðu mæðginin! :D nú reyni ég að kíkja á ykkur Ásu mágkonu áðuren ég fer heim úr skólanum á daginn-þið eruð nú í heimleiðinni fyrir mig! :) kem næst með bangsa handa krílinu-vaggan virkaði hálf tómleg þegar ég kom í dag og sá rúsínuna-og enginn bangsi hjá honum...well, sjáumst kannski á morgun :D -Rósa

 
At 12:18 PM, Anonymous Anonymous said...

Til lukku Dagný mín, við kristín hlökkum afskaplega mikið til að sjá þig og krúttið.
Og Rósa mér hefur verið kennt að það væri almenn kurteisi að gefa 2-3 daga næði eftir fæðinug, við höfum sent sms og reynt að hringja, maður mætir ekki bara á staðinn!!!!
Kveðja
Ester og Kristín

 
At 8:21 AM, Anonymous Anonymous said...

úff hvað hann er kyssilegur með þessar varir

 
At 5:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Jésús minn!!
Afsakið að hún var þarna á sama tíma og mágkona mín! Gat varla farið að heimsækja hana en ekki Dagný!! Rólegar á því!

 

Post a Comment

<< Home