my life as a light bulb

Saturday, March 11, 2006

Þá Var Kátt í Höllinni

Sælt veri fólkið... hérna er nú bara stutt innslag, aðallega til að skella inn örfáum myndum af undanförnum dögum. Það er nú bara búið að vera rólegt á bænum undanfarið, nema hvað að ég, Gabríel Snær, er orðinn aðal skemmtikrafturinn í húsinu. Ég lærði nefnilega að hlæja svona skemmtilega um daginn... alveg eins og fullorðna fólkið :o) og eru nú allir að reyna sem best þeir geta til að koma mér til að skella upp úr (með misgóðum árangri þó ;o). Núna eru Jón og Didda frænka í bænum oooog afi og Sibba komu líka frá Egilsstöðum yfir helgina. Didda frænka var í heimsókn hjá mömmu í dag og var rosa dugleg að passa mig, hélt á mér og alles !
Svo ætla Biggi afi og amma Sibba að kíkja í heimsókn á morgun og ætla mamma og pabbi að elda eitthvað gott handa þeim.
Jæja hérna eru nokkrar myndir að skilnaði :o)
Mamma & Gabríel nývöknuð

10 mínútum seinna :o)

Á röltinu í Kópavogi

Familían í göngutúr...


Maður kom heim vel rauður í kinnum ;o)

2 Comments:

At 12:32 PM, Anonymous Anonymous said...

sætur sætari og sætastur. það vantar fleirri stig í lo til að lýsa dúllunni.

 
At 8:14 PM, Anonymous Anonymous said...

já og svo er hann svo líkur mömmu sinni!!

 

Post a Comment

<< Home