my life as a light bulb

Tuesday, March 18, 2008

Jólin '07/'08 + Janúar


Heimferðin byrjuð... góð mynd tekin á röltinu í Barcelona.


Flottir saman, Gabríel & Fabian dást að Adrian litla á spítalanum...


ADRIAN !!! kom í heiminn akkúrat til að sjá framan í frænda og frænku áður en fjölskyldan hélt aftur heim á leið.


Stolt amma


Öll frændsystkynin saman, Elenita, Gabríel, Ana, Carmen, Alexandra með Elo, & Marina.


Svona gáfu Javier & Lorena mér fínt leikteppi á "Reyes"


Morgunmaturinn á "Reyes"... þ.e. 6. janúar


Tvíréttað svona ef einhver skyldi nú vera virkilega svangur ;o)


Alexandra í áramótadressinu sínu... algjör gella í satínkjól :)


Flottir feðgar... það getur nú orðið kalt á Spáni líka sko !


Svo var Gabríel góður og aðstoðaði hana mömmu gömlu í að blása á öll þessi kerti á afmæliskökunni hennar.... úffff...hætta á stóreldi þarna :o)


Stúlkurnar sáu fyrir englasöng áður en gjöfunum var útbýtt þann 6. Jan :)


Gabríel var yfir sig hrifinn af gjöfinni frá "leynivin" sínum..... ójú, þetta var bíll :o)


Elo & Marore glæsipíur


Elena og Marina bara rólegar í öllum látunum


...Og þá var kátt í höllinni... mikið var um söng og gleði á aðfangadagskvöld


Gabríel hjá Langömmu og langafa á aðfangadagskvöld


Flottar mæðgur


German sló í gegn með gítarinn

0 Comments:

Post a Comment

<< Home