my life as a light bulb

Sunday, April 02, 2006

Jæja það hlaut að koma að því !

Hún Rósa litla klukkaði mig......So here goes:

4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
- Öll möguleg svæði í Hagkaupum Akureyri
- Hjálparhella í eldhúsi á suðurströnd Spánar
- Barþjónn
- Gestamóttaka

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
- Brewsters millions
- Uncle Buck
- Tesis
- Dumb & Dumber

4 staðir sem ég hef búið á....(Fyrir utan good'ol Akureyri):
- Sevilla
- Manchester
- Malaga
- Kópavogur

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Portúgal
- Holland
- Danmörk
- Noregur

4 síður sem ég skoða daglega:
- Að sjálfsögðu er það mbl.is nr. 1,2 og 3
- Hin ýmsu blogg (You know who you are.....)
- Barnaland.is .... troðfullt af hinum ýmsa fróðleik, orðin forfallinn notandi thanks to Nanna :oP
- ElPais.es, bara svona til að fá smá aukaskammt af fréttum (hið spænska mbl)

Fernt matarkyns sem ég held upp á..... Jeminn hér er sko erfitt að gera upp á milli...:
- Allt sem er grillað
- Lasagne
- Sunnudagssteikin
- Kjötkássan hennar ömmu :o)...uhhhhmmmmmm...

4 staðir sem ég vildi helst vera á núna:
- Sanlúcar de Barrameda með tengdafólkinu
- Akureyri, hjá Nönnu og Diddu
- Jamaica
- Í fjöllum Nepal

4 bloggarar sem ég klukka:
- Nanna systir... svona taktu þér smá pásu frá lærdómnum ;o)
- Ester pæja
- Kerlan á Vífilgötu
- Jorge karlinn (þetta er ágæt íslenskuæfing :o)

4 sjónvarpsþættir sem ég fíla:
- Rome (...þeir einu sem ég man alltaf eftir að horfa á)
- Lost
- Desperate housewives
- The sketch show... gaman að sjá góðan breskan húmor endrum og eins.

4 Comments:

At 2:11 AM, Anonymous Anonymous said...

er buin að skrifa i myspace.com/esterlilja undir blurbs

alltaf gaman að horfa a dumb and dumber

 
At 2:11 AM, Anonymous Anonymous said...

er buin að skrifa i myspace.com/esterlilja undir blurbs

alltaf gaman að horfa a dumb and dumber

 
At 9:37 PM, Anonymous Anonymous said...

hehe...góð :o) hélt reyndar að enginn myndi leika þetta eftir en....aldrei að segja aldrei... =o)

 
At 3:36 PM, Anonymous Anonymous said...

Það eru svona aular í fæðingarorlofi sem taka sér tímann í svona vitleysu ;o)

 

Post a Comment

<< Home