my life as a light bulb

Friday, November 24, 2006

Nokkrar Myndir



Aðeins að skoða húsið nokkrum dögum eftir að við fluttum austur... þetta þarf nú allt að vera í orden.....



Ég að fá mér smá súp fyrir svefninn hjá henni mömmu



Smá labbi mynd



Kominn niður á annað hnéið eins og alvöru Casanova...



Mar er bara farinn að taka töltið um íbúðina ;o)



Maður getur brosað blítt :o)

4 Comments:

At 5:29 PM, Anonymous Anonymous said...

úff þvílíkur casanova. Gabi bræðir mann niður í tær, ekki veitir af í kuldanum.

 
At 9:54 PM, Blogger Kristín Erla said...

algjör gullmoli ;)

 
At 3:49 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ,
gleðileg jólin, og gaman að sjá myndir :D
Vonandi gengur ykkkur allt í haginn, og að ykkur líði vel :D
Við mæðgurnar erum í góðu yfirlæti hér "heima" á Akureyri á jólum og áramótum :D
endielga heyrumst sem fyrst!!
kinúsiknús,
Rósa og Sara Sif.

 
At 7:45 PM, Anonymous Anonymous said...

hvernig lítur snúlli út núna??

 

Post a Comment

<< Home