my life as a light bulb

Thursday, October 23, 2008

September


Verið að njóta útsýnisins...


Smá könnunarleiðangur á fyrsta deginum...


Rölt á sundlaugarbakkanum


Brunnur með marglitum ljósum sem dáleiddi drenginn á Krít


Komin á restaurant á Krít


Má bjóða þér Skyr?

Ágúst


Minn kominn í kaffipásuna


Iceland's Next Top Model


Vrúmmm, vrúmmm, vrúúúmmmmmmm......


Hollustufæði hjá Jóni frænda


Gott að vera með góða vörn svona þegar maður er farinn að labba með...


Á röltinu með pabba


Muuuuuuu


Svo gáfu mamma og pabbi mér svona fínt apparat til að æfa gönguna í afmælisgjöf


Nú stendur maður í tíma og ótíma, upp við allt og alla :o)

Júlí


Og amma er með svona fínt trampólín í garðinum... ekki slæmt


Eminem hvað?


Alltaf gott að fá sér Svala eftir sprell í sundi, og maður veit sko alveg hvaðan þeir koma ;o)


Er einhver þarna ????


Alltaf verið að snurfusa mann eitthvað


HALLÓÓÓÓ !!!


Ein komin á skrið

Júní


Einhvern tímann á maður eftir að fara á rúntinn á einu svona..


Blá tunga í stíl við þjóðlega andlitsmálninguna á 17. Júní, hæ hó jibbíjei....


fjórða trappa í dag, Everest á morgun...


Ein sæt í brúðkaupinu hjá Möggu Frænku


17 Júní málning...alveg eins og stóru krakkarnir :o)

Maí


Kjúllinn er góður


Speedy Gonzales


Where's Wally?


Má bjóða þér drossíu á kostaprís, a special price for you my friend...


Jæja, svo aftur í fjárhúsin þegar maður er búinn að taka til hérna !


Hvaða gotterí leynist í þessum kassa....


Alltaf gott að kúra hjá honum pabba zzzZZzzz


Kósý Sunndagsmrgunn


Aðeins að kíkja út á heiminn


Komin á fullt í göngugrindinni

Saturday, October 18, 2008

Apríl....þetta er allt að koma :o)


Eitthvað spennandi í sjónvarpinu...


Rúntað í góða veðrinu


Múhahaha...komin með alla bílana hans Gabríels....Múhahaha


Du pareil au meme...ulala


Halló !

Sunday, September 28, 2008

'O Ljufa liiif.......

Noh, thad er bara veldi a litlu familien a Egilsstodum og hofum vid bara slegid til og latid okkur flakka med i ferd til Kritar..... (Thess vegna gefst manni lika allt i einu taekifaeri til ad skrifa eitthvad inn a thetta longu gleymda blogg af flestum eflaust....) Ja, eftir ad prinsessan byrjadi hja dagmommu og mamma for ad vinna aftur gefst ekki einu sinni timi til ad taka til i buinu hvad tha meira.
Thetta hefur nefnilega verid alveg feykilegt sumar, Pabbi ad vinna langt fram a naetur og mamma ein med litlu strumpana og heimilid eftir fullan vinnudag... Svo ad thau gomlu akvadu ad thau aettu thad skilid thegar i ljos kom ad thau kaemust odyrt med fyrirtaekinu hennar mommu ut i solina. Thad tok nu reyndar tvaer tilraunir thar sem i fyrra skiptid seldust oll saetin upp (krisa my ass... segi eg nu bara) svo vid satum eftir med sart ennid og halfpakkadar toskur. En viku seinna var tidin rolegri og fekk litla fjolskyldan ad fljota med :o)
Vonandi fara hlutirnir eitthvad ad roast hja okkur bradum og mamma fer ad verda dugleg...ri ad setja inn myndir af krilunum, thvi vid vitum ad thad eru margir sem vilja fylgjast med sem eru ekki i "the big city" Egilsstadir...hehehe

Jaeja best ad fara og athuga med fjolskylduna....

Koss og knusar ur sudri :o*

Friday, April 04, 2008

Noticias del norte

Nú kemur færsla fyrir fjölskylduna á Spáni :o)

Ya por fin han llegado las fotos a la red para que las disfruteis todos.
Están en varios "posts" porque este blog se toma su tiempo para colgar fotos y hay que hacerlo poco a poco.... pero bueno, alli abajo las teneis. Van de Lo mas reciente y hacia atras, asi que si las quereis ver en orden, bajar hasta el post "myndaseria 1 frá Spáni" y subid :)

De la familia no hay mucho que contar, solo que aqui estamos disfrutando de la blancura de la nieve y el aire refrescante ;o)
De hecho, el soloecito y el calorcito de estas navidades nos han sentado fatal.... no ha pasado ni una semana en esta casa sin un resfriado desde que hemos vuelto. Y a Alexandra le dio hasta pulmonia, la pobrecita. Pero bueno, ahora mismo todo el mundo está mas o menos sanos y esperemos que así siga porque ya este mes le toca a Alexandra ir por primera vez a la guarderia. Que ya se acabo lo bueno y la mami tiene que volver al curro.
Hablando de curros, Jorge está triunfando en el suyo. Al volver tenia claro que el iba a llevar la mayoria del trabajo de un proyecto que ha cogido su empresa, uno de los proyectos mas grandes que tienen ahora. Asi que está muy contento..... aunque signifique subir a una montana helada 1 o 2 veces en semana (también le dejan unas motos de nieve muy guays :)

Bueno, os hechamos mucho de menos a todos y estamos ya viendo a ver de que modo nos vamos la siguiente vez para alla. Tenemos muchas ganas de veros, y especialmente a Adrian que habrá crecido un monton en estos 2 meses y medio..... A ver si alguien nos manda una foto del tio ;)

Un abrazo muy fuerte de todos los vikingos :o* :o*

Smá info af einbúunum bláu

Jæja, þá er familían komin heim og loks búið að sortera úr þessum hunduðum mynda og klína nokkrum þeirra hérna á netið :o)

Í fréttum af okkur er nú ekki mikið að segja, nema það að hér hafa geisað hver pestarfaraldurinn á fætur öðrum... það hafa ekki liðið meira en nokkrir dagar á milli þess sem einhver fjölskyldumeðlimurinn (þá reyndar yfirleitt þeir yngri) hafa lagst í rúmið með hita og hor í nös. Hún Alexandra litla er náttúrlega svo lítil og viðkvæm ennþá að kroppalingurinn hennar höndlaði ekki nógu vel allar þessar flensur og endaði greyið með lungnabólgu, en hún er nú orðin hress í bili.

Svo ef mannskapurinn hefur heilsu til þá fer Alexandra að byrja hjá dagmömmu í þessum mánuði, því jú....nú er ljúfa lífið búið og mamma verður að fara að vinna aftur. Þetta hafa verið mjög dýrmætir og yndislegir mánuðir sem ég hef haft þig hérna heima með mér Alexandra mín :o*

Af pabba er allt gott að frétta, Kárahnjúkar hafa eitthvert dularfullt aðdráttarafl fyrir karlinn. Því nú er hann byrjaður að vinna við eftirlit með stíflunni fyrir verkfræðistofu Austurlands og er hann mjög hress með það.

Nú kveð ég í bili og vona að ykkur heilsist öllum vel... muna að borða mikið af hvítlauk og appelsínusafa !!!

Wednesday, April 02, 2008

Mars


Nokkuð Lydeglad stúlkan :o)


Svo komu páskarnir og þá var egginu góða gerð góð skil....


Það er svo hressandi að leika úti :)


Út á róló


Flott í húsbóndastólnum :o)


Gobbedí gobb... jíhaaaa


Fjóla frænka kom mér upp á bragðið með mjólkurkex.... nammi namm


Gaman saman


Á sunnudagsmorgni... lalala


Alexandra með mömmu í góðum gír